Nöldurhorn Högna.

Ţessi pistill birtist nú á dögunum í Mosfellingi.

 

untitled

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nöldurhorn Högna.

Góđan daginn, ég vaknađi á dögunum viđ ţá stađreynd ađ ég ţyrfti ađ skafa framrúđuna á gulu ţrumunni minni á leiđ til vinnu.  Svo er ég búin ađ kaupa mér neyđarkall af björgunarsveitinni, moka endalaust af laufblöđum viđ úti dyrnar hjá mér sem ég reyndar held ađ öll laufblöđ í Mosó fjúki beint fyrir framan útidyrnar hjá mér.

Mínir menn í Liverpool hanga á miđri töflunni enn og aftur,og í vinnunni minni erum viđ á fullu ađ undirbúa skötuna í ár. Ţađ ţýđir bara eitt, ţađ eru ađ koma jól.

Já Jólin 2015 eru á nćstu grösum međ öllu ţví stuđi og brjálćđi sem fylgja ţessari elski á hverju ári. Ţađ er ýmislegt sem merkir ađ jólin séu á nćsta leiti og mismunandi hlutir sem kveikja í okkur jólaskapiđ svona til ađ minna okkur á ađ brátt byrjar balliđ. Sumt byrjar ţó mis snemma og sitt sýnist hverjum hvenćr er rétti tíminn og hvađ er alltof snemmt. Mađur er ekki farinn ađ huga ađ kaupa skóladót handa krökkunum ţegar fyrsta auglýsingin birtist um ađ Bó og co séu ađ fara ađ halda jólatónleika í Hörpu og allt sé ađ verđa uppselt..Fyrstu kemur fyrstur fćr... Svo í hádegis auglýsingum í útvarpinu daginn eftir er búiđ ađ skella á 13 auka tónleikum og ţađ eru örfáir miđar eftir. Svo fyllast allar síđur af heildsíđu auglýsingum af jólahlađborđum síđustu dagana í sumarfríinu. Svo ert ţú ennţá ađ kaupa sólstóla og skođa trambolín í rúmfatalagernum ţegar allar hillur eru ornar fullar af jólasveinum og seríum og ţú finnur ekki vindsćngur í hillunum fyrir jólakúlum. Svo má nú ekki gleyma IKEA sem er kóngurinn í ađ byrja jólin snemma , ţar sem ađ páskarnir eru varla byrjađir ţegar allt fyllist af gervi jólatrjám og kertastjökum í hillum ţessa völundarhúss í Garđabćnum. Ţeir hafa nú undanfarin á sett upp jóla geit sem skreitt er seríum og margir hér á landi geta ekki haldiđ upp á heilög jól nema brenna kvikindiđ ađ minnsta kosti tvisvar sinnum í ađventunni og ţetta áriđ fannst geitinni nóg komiđ og framdi sjálfsmorđ í október ţetta áriđ. Ég meina hvađ er nú hátíđlegra en 4 metra há og upplýst GEIT svona á haustmánuđum.

En nóg komiđ ađ svartsýnis nöldrinu í mér ég held nú bara upp á jólin í desember svona af gömlum vana og ćtla mér ekkert ađ breyta út af laginu í ár.

 

Högni Snćr.     

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband