Jólin 2013

Hér kemur Jólapistillinn minn sem birtist í Mosfellingi í dag.

 

 

Jólin 2013.

 

 

 

 

Ţá er komiđ ađ árlegum jólapistli mínum hér á blađsíđum Mosfellings. Ţađ eru margir ţarna úti ađ veltast úr stressi í jóla undirbúningnum ađ ţrífa, ađ kaupa jólamatinn, ađ versla jólagjafir, baka 500 sortir af smákökum, kaupa Ţorláksmessuskötuna treysta á ađ jólasveinarnir gefi rétt í skóinn og hvađ eigi nú ađ gefa karlinum eđa kerlingunni á heimilinu í jólagjöf. Eflaust eru margir ađ spá hvađ eigi ađ gefa mér í jólagjöf? Einmitt. Ég biđ ekki um mikiđ, ekki nýjan bíl (ţó svo ađ gráa ţruman, Lancerinn minn ćtti ađ vera löngu kominn í gröfina) ,ekki nýja tölvu, Ipad eđa fjörhjól mér nćgir einn kaldur á Laxnesi eđa Hvíta Riddaranum. Mér ţykir ţađ miđur ađ heyra hversu margir ţarna úti trúa ekki á jólasveininn einsog ţađ sé nýjasta tískan á Íslandi eftir ađ ţađ féll úr tísku ađ setja bankastofnanir á hausinn og keyra um á Range Rover. Ég set alltaf og hef alltaf sett skóinn út í glugga enda er ég stilltur strákur og fć sjaldan kartöflur í skóinn en stundum ţó. Ég vil minna á eitt sem ég minnist alltaf á í jólaávarpi mínu hér í Mosfelling ađ ţeir sem ćtla ađ versla sér flugelda um áramót eiga ađ skottast í Björgunarsveitirnar og versla gótterýiđ sitt ţar en ekki hjá sjálfstćđum sölu mönnum sem ekki sinna svona gríđarlega mikilvćgu starfi einsog björgunarsveitirnar gera.  Áfram Kyndill.. Ţađ er ţó tvennt sem ég saknađi á árinu og ţađ var árleg árshátíđ Mosfellings.. Hilmar hvađ er ađ gerast. Og einnig saknađi ég ţeirra stórkostlegu tónleika MúsMos sem ég hef mćtt á á hverju ári síđan ţeir byrjuđu í Álafosskvos og ég vona ađ ţeir verđi á dagskrá sumariđ 2014, enda hlakka ég alltaf mikiđ til ţeirra.

 

Ég ţakka fyrir mig og segi bara gleđileg jól og hamingjuríkt ár.

 

(Og jólagjafirnar til mín afhendast í Hulduhlíđ 5 milli klukkan 8 og 9 á kvöldin.....)

 

 

 

Högni Snćr

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband